núvitund

Máttur núvitundar

Máttur núvitundar

Núvitund er íslensk þýðing á enska orðinu mindfulness og kemur frá búddisma. Nútvitund þýðir að vera með athyglinna á og vera meðvituð/aður um hvað er að gerast akkurat á þessari stundu, hér og nú, en ekki að því sem var að gerast eða sem er að fara gerast