Jákvæðar venjur | Vlog 1

We are what we repeatedly do. Excellence, then, is not an act, but a habit
— Aristotle

Kallinn er byrjaður að vloga! Í þessu vlogi sýni ég aðeins frá daglegu lífi ásamt því að fara yfir mikilvægi þess að tileinka sér jákvæðar venjur. Endilega kíkið á það, segið mér hvað ykkur finnst og hvað þið viljið að ég geri í næstu vlogum!

Sérstakar þakkir til Nýherja. Allt videoið var tekið upp á Canon Powershot G7 X Mark II sem fæst hjá þeim.