Hugarfar og Jákvæðni | Jón Jónsson | Þáttur #1

Jón Jónsson er einn af áhugaverðustu manneskjum á landinu. Ég tók hann í létt spjall og komst þar af leiðandi nær því hvað gerir hann svona frábærann. Við ræddum ekki bara tónlistina, heldur marga aðra þætti eins og hugarfar, jákvæðni og íþróttahæfileika svo eitthvað sé nefnt. Viðtalið er komið á youtube en ég setti það líka á podcast formi á soundcloud ef einhver vill einungis hlusta á það!